VEÐURHÆÐIN
Á tímum stafræns lífsstíls, félagslegrar einangrunar og ófyrirsjáanlegra loftslagsbreytinga höfum við meiri þörf fyrir jarðtengingu og tengingu við annað fólk en nokkru sinni fyrr.
Á Veðurhæðinni viljum við skapa vinalegt og grænt umhverfi sem tengir saman fólk, fyrirtæki og stofnanir í gegnum samvistir, samvinnu og samnýtingu.

