HÓTEL Á SUÐURLANDI
Orustustaðir er um 3000 ha jörð sem nær frá Orustuhóli, yfir Brunahraun og Brunasand og niður að sjó. Mikið víðsýni er á svæðinu og ríkulegt fuglalíf. Svæðið einkennist af uppgrónum sandi og er grunnvatnsstaða há. Lækir renna undan hrauninu og út að eyrunum.