Við störfum náið með okkar viðskiptavinum og kappkostum að veita góða ráðgjöf og þjónustu í verkefnum af öllum stærðargráðum.
Nafnið Arkibygg er samsett úr orðinum arkitekt og byggingafræðingur. Þegar arkitektar og byggingafræðingar vinna náið saman nýta þeir þekkingu hvers annars til hins ýtrasta til þess að ná fram hagkvæmum og skapandi lausnum strax í byrjun hönnunarferlisins og þar til hönnunarferlinu líkur.

